The post Þetta flókna, það er ástin appeared first on Lestrarklefinn.
myndlist

Leiðir til að sjá: Frábær heimildarmynd um myndlist eftir John Berger
Breski listrýnirinn og rithöfundurinn John Berger lést árið 2017, níræður að aldri. Hann er líklega frægastur fyrir heimildarþáttaröðina „Ways of Seeing“ sem hjá BBC árið 1972. Í þáttunum, sem eru fjórir talsins, dregur Berger á snilldarlegan hátt fram hvernig fólk horfir á listaverk sögunnar út frá ólíkum sjónarhóli á hverjum tíma. Berger gaf síðar út bók með […]

Draumkenndar rúmfræðimyndir Lorenz Stöer, 1567
Lorenz Stöer var teiknari sem bjó í Nürnberg á 16. öld. Hann skildi eftir sig merkilega kennslubók sem út kom um 1567. ‘Geometria et Perspectiva’ inniheldur 11 tréskurðarmyndir sem ætlaðar voru sem sýnidæmi fyrir listamenn sem stunduðu skreytingar á byggingum og húsgögnum. Teikningarnar eru undarlega nútímalegar og sýna draumkenndar senur þar sem rúmfræðileg form birtast […]

Lísa í Undralandi með myndskreytingum Tove Jansson
Árið 1959 myndskreytti Tove Jansson sænska útgáfu Lísu í Undralandi. Hinn finnski höfundur Múmínálfanna var auðvitað fjölhæfur snillingur sem samdi ekki einungis hinar stórkostlegu bækur um Múmíndalinn, heldur myndskreytti fjölda annarra bóka. Eins og Lemúrinn hefur áður sagt frá myndskreytti hún sænsku útgáfu Hobbitans eftir J.R.R. Tolkien árið 1962. Myndirnar sem við sjáum hér eru […]

Doxaðu yfirmanninn
Doxaðu yfirmanninn. Myndverk eftir Brynjar Jóhannesson.
Brotakennd mynd af merkilegum konum
Ung Vera Zilzer prýðir kápu bókarinnar BrotÉg hugsa oft um allar ævisögurnar sem væri gaman að skrifa. Allar þessar áhugaverðu ósögðu ævir! Og hið dásamlega ævisöguform, hinn fasti frásagnarrammi, ævin, sem er hægt að fara með í svo margvíslegar áttir….