Lundi sem stillti sér svona skemmtilega upp fyrir mig við Dyrhólaey í sumar
Ég hef ekki alveg setið auðum höndum í fríinu. Kláraði t.d. rétt í þessu myndasíðu síðasta árs sem er bara allgóður árangur fyrir mig.
Það gerðist hellingur á síðara…
Lundi sem stillti sér svona skemmtilega upp fyrir mig við Dyrhólaey í sumar
Ég hef ekki alveg setið auðum höndum í fríinu. Kláraði t.d. rétt í þessu myndasíðu síðasta árs sem er bara allgóður árangur fyrir mig.
Það gerðist hellingur á síðara…
Gyða í auðninni við Skjaldbreiðarveg sumarið 2021
Í upphafi hvers árs uppfæri ég myndasíðuna í höndunum. Þetta árið misfórst verkið aðeins og ég var að klára frá myndasíðu síðasta árs í gær. Uppfærði forsíðuna um leið þannig að einhverjar mynd…
Gekk á Móskarðahnúka síðustu helgi og sá eldgosið þá bara ansi vel.
Fór svo á Esjuna í gær, gengum úr Blikdal, upp að Smáþúfum, þaðan á Kerhólakamb og enduðum við Esjuberg. Tók mynd af gosinu snemma í göngunni.
…
Horft úr Bakkaseli upp að Engjaseli á gamlárskvölld
Hestur í Borgarfirði
Þarsíðustu helgi, þegar við hjónin fórum í göngutúr og ég týndi símanum, hittum við þennan félaga (og annan til reyndar) sem mætti til okkar og bjóst við athygli eða snarli, ég veit það ekki alveg. Verst það var komin bley…