myndir

Forvitinn fákur

16. október 2020

Hestur í Borgarfirði

Þarsíðustu helgi, þegar við hjónin fórum í göngutúr og ég týndi símanum, hittum við þennan félaga (og annan til reyndar) sem mætti til okkar og bjóst við athygli eða snarli, ég veit það ekki alveg. Verst það var komin bley…

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Grjót

13. júlí 2020

Grjót í Skaftafelli

Eitt af því sem heillar mig á ferð um landið er grjótið sem kemur undan hopandi jöklum, hnullungar sem tíminn og vatnið er búið að mölbrjóta.

Langaði dálítið að taka svona grjót upp í heilu lagi og eiga sem listaverk.

Gæ…

Hljóðskrá ekki tengd.