myndir

Myndasíða 2022 tilbúin

19. janúar 2023

Lundi sem stillti sér svona skemmtilega upp fyrir mig við Dyrhólaey í sumar

Ég hef ekki alveg setið auðum höndum í fríinu. Kláraði t.d. rétt í þessu myndasíðu síðasta árs sem er bara allgóður árangur fyrir mig.

Það gerðist hellingur á síðara…

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Unnið úr myndaskuldum, 2021 klárað

12. desember 2022

Gyða í auðninni við Skjaldbreiðarveg sumarið 2021

Í upphafi hvers árs uppfæri ég myndasíðuna í höndunum. Þetta árið misfórst verkið aðeins og ég var að klára frá myndasíðu síðasta árs í gær. Uppfærði forsíðuna um leið þannig að einhverjar mynd…

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Hryggur

13. september 2022

Gekk að Grænahrygg og svo í Landmannalaugar í síðasta mánuði

Flestir skrúfa litina upp í 11 þegar þeir birta myndir af Grænahrygg, en þessi er bara nokkuð nærri raunveruleikanum held ég.

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Stuðlagil

22. júlí 2021

Stuðlaberg í Stuðlagili

Kíktum við í Stuðlagili í sumarfríinu. Nú er hægt að keyra nær en áður, gangan að gilinu um 3km á ágætum göngustíg.

Fullt af fólki, margir uppteknir við að stilla sér upp fyrir myndatöku, skipt um klæðnað og ég veit ek…

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Hengifoss

9. júlí 2021

Röltum að Hengifossi fyrir tveimur vikum. Máttum ekki labba alla leið en fossinn er tilkomumikill úr fjarlægð líka.

Nær máttum við ekki fara fyrir tveimur vikum.

Vonandi tekst að bjarga þessum manni úr sjálfheldu

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Forvitinn fákur

16. október 2020

Hestur í Borgarfirði

Þarsíðustu helgi, þegar við hjónin fórum í göngutúr og ég týndi símanum, hittum við þennan félaga (og annan til reyndar) sem mætti til okkar og bjóst við athygli eða snarli, ég veit það ekki alveg. Verst það var komin bley…

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Grjót

13. júlí 2020

Grjót í Skaftafelli

Eitt af því sem heillar mig á ferð um landið er grjótið sem kemur undan hopandi jöklum, hnullungar sem tíminn og vatnið er búið að mölbrjóta.

Langaði dálítið að taka svona grjót upp í heilu lagi og eiga sem listaverk.

Gæ…

Hljóðskrá ekki tengd.