Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu S…
Myndasögur
Óður til unglingsáranna
20. desember 2021
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars teiknimyndasögur á baksíðu Politiken. Hún var fyrst þekkt í gegnum samfélagsmiðlareikninga sína á Twitter, Instagram og Facebook, þar sem hún hlóð á sig fylg…
Hljóðskrá ekki tengd.

Bókamerkið: Myndasögur
17. maí 2020
Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur og viðburðarstjóri Bókasafns Garðabæjar, stjórnaði umræðum. Hún fékk til sín Ötlu Hrafneyju, formann íslenska myndasögusamfélagsins og Sigfús Jóhannsson, teiknara, til að ræða um myndasagnaformið. Myndasögursamfélagið hefur lengi þurft að glíma við slæmt viðhorf hins almenna lesanda. Viðhorfið hefur oftar en ekki […]
Hljóðskrá ekki tengd.