Á miðvikudaginn höldum við upp á 46 ára afmæli Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Gigg í Gamla bíói á miðvikudaginn, uppselt, og annað á fimmtudaginn og enn til miðar á Tix. Dr. Gunni spilar auk helvítis hellings af góðu dóti. Ég fékk senda kassettu með þessu ævaforna viðtali og lagi með Blimp. Sveitin er sennilega […]
Músík
10 x Airwaves
30. október 2017
Þá er bara eftir að mynda ríkisstjórn. Sama hvernig fer verður helmingur landsmanna hundóánægður og ósáttur við þá ríkisstjórn. En nú er kominn tími til að einhenda sér í eitthvað hressara, eins og til dæmis Airwaves hátíðina sem leggur alla þessa viku undir sig. Ég hef rýnt dáldið í hið mikla framboð og fæ ekki […]
Hljóðskrá ekki tengd.
ABBABABB! – Prumpulagið 20 ára
13. október 2017
Í dag eru liðin 20 ár síðan Abbababb! með Dr. Gunna & vinum hans kom út. Að því tilefni fer fram afhending gullplötu (5000 eintök seld) í Smekkleysu plötubúð, Laugavegi 35. Giggið byrjar kl. 16:00. Abbababb! var tekin upp um sumarið 1997 af Valgeiri Sigurðssyni í Gróðurhúsinu, sem þá var glænýtt í iðnaðarhúsnæði í Smiðjuhverfi, […]
Hljóðskrá ekki tengd.