Guðmundur Andri Thorsson

Plötudómur: Guðmundur Andri Thorsson – Ótrygg er ögurstundin

14. júní 2020
Hann er hér Guðmundur Andri Thorsson hefur nú gefið út fyrstu sólóplötu sína.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 13. júní, 2020.

Vísnavinur úr Vogunum

Guðmundur Andri Thorsson; rithöfundur, alþingismaður og tónlistarmaður, gefur hér út einyrkjaplötuna Ótrygg

Hljóðskrá ekki tengd.
Cult of Lilith

Rýnt í: Útrás íslensks öfgarokks anno 2020

27. apríl 2020
Cult of Lilith Útrás fagnað með viðeigandi hætti.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 25. apríl, 2020.

Útrás öfgarokksins

Nokkrar íslenskar öfgarokkssveitir hafa verið að landa útgáfu- og dreifingarsamningum við stöndug erlend fyrirtæki að undanförnu. Hvað veldur?

Hljóðskrá ekki tengd.
JFDR

Rýnt í: JFDR anno 2020

25. mars 2020

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 21. mars, 2020.

Hluti af mér, hluti af þér

Ný hljóðversplata Jófríðar Ákadóttur, sem kallar sig JFDR, kallast New Dreams. Pistilritari tekur gripinn til kostanna og setur hann í samhengi við

Hljóðskrá ekki tengd.
by:Larm

Skýrzla: by:Larm 2020

7. mars 2020
Tríó Countess Malaise, Cell7 og Hildur Guðna, kampakátar.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 7. mars, 2020.

Hildur hin óstöðvandi

Tónlistarhátíðin by:Larm fór fram um liðna helgi og m.a. gekk Hildur Guðnadóttir frá hátíðinni sem handhafi Nordic

Hljóðskrá ekki tengd.