Ást að vori

Sitthvað um mörgæsir og menn

2. júní 2020

Í miðju samkomubanni kom út stutt skáldsaga eftir Stefán Mána hjá Sögum útgáfu. Hún ber heitið Mörgæs með brostið hjarta en hefur undirtitilinn „ástarsaga“. Stefán Máni er vinsæll rithöfundur og er þekktastur fyrir spennusögurnar sínar. Því kom svolítið á óvart að hann væri að gefa út stutta ástarsögu að vori til en hann á marga aðdáendur […]

Hljóðskrá ekki tengd.