ásláksstaðir

„Var myrtur“

10. ágúst 2020

Þegar Íslendingabók var í vinnslu var almenningi boðið að fá útprent af upplýsingum um forfeður sína. Ég stökk auðvitað til. Það vill svo til að í ættfræði er yfirleitt fljótlegast að klífa upp karlegginn. Ætli upplýsingarnar ætli hafi ekki svipaðar þá og núna: Stefán Jónsson Fæddur 23. ágúst 1801 á Neðri-Vindheimum, Glæsibæjarhr., Eyj. Látinn 11. … Halda áfram að lesa: „Var myrtur“

Hljóðskrá ekki tengd.