Hagnýt ritstjórn og útgáfa við Háskóla Íslands

Möndulhalli – Súrrealískar sögur til sagnfræðilegra

15. júlí 2020

Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda. Höfundar eru nemendur í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjórar bókarinna eru nemar í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Samvinna á milli námsleiðanna tveggja á sér nokkra sögu en þetta er í annað skipti sem Una útgáfuhús sér […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Möndulhalli og allt á skjön

31. maí 2020

Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem ritlistarnemar og ritstjórnarnemar leiddu saman hesta sína. Útgáfan gefur nýjum höfundum tækifæri til […]

Hljóðskrá ekki tengd.