Þá er komið að fimmtu og síðustu mistakafærslunni úr Tinna bókunum sem SVEPPAGREIFINN ætlar að birta að þessu sinni. Það er víst enn af nægu að taka.18. KOLAFARMURINNBls 6. Þeir Kolbeinn og Tinni koma heim að Myllusetri eftir bíóferð og þá kemur í ljós…
Mistök í Tinna bókunum
161. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – FJÓRÐI HLUTI
Þá er hinn gleðilegi páskadagur runninn upp og enn á ný er komið að mistakapakka úr Tinna bókunum. Að þessu sinni er það fjórði og næstsíðasti hlutinn en undanfarna þrjá daga hefur SVEPPAGREIFINN verið að dunda sér við að birta þessar færslur fyrir þá …
160. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – ÞRIÐJI HLUTI
SVEPPAGREIFINN er búinn að vera að dunda sér við að birta mistök úr Tinna bókunum undanfarna daga en nú er komið að þriðja hlutanum af fimm í þeirri færsluröð. Byrjum á sögunni um Leyndardóm Einhyrningsins og sjáum hvað dagurinn í dag hefur skemmtilegt…
159. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – ANNAR HLUTI
Þá er kominn föstudagurinn langi og því komið að öðrum hluta af þeim fimm páskafærslum þar sem SVEPPAGREIFINN skoðar úrval villa og mistaka í Tinna bókunum. Í fyrsta hlutanum voru þrjár fyrstu bækurnar (fyrir utan Tinna í Sovétríkjunum) greindar til me…
158. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – FYRSTI HLUTI
SVEPPAGREIFINN hefur alltaf dálítið gaman af því að setjast aðeins niður með gömlu myndasögurnar sínar og uppgötva þær á alveg nýjan hátt. Undanfarið hefur hann til dæmis verið að fletta svolítið í gegnum Tinna bækurnar og kynna sér þær frá alveg nýjum…