Í upphafi Top Gun: Maverick fréttir Tom Cruise af yfirvofandi niðurskurði í sinni flugdeild og bregst við með því að fljúga ofurflugvél, sem kostaði ameríska skattgreiðendur marga marga milljarða, ógeðslega hratt – og endar á að eyðileggja hana. Þetta er leið leikstjórans til að segja okkur að við eigum að halda með þessum gaur, um […]
Mission: Impossible

Hirðingjaland og fleiri stiklur frá Feneyjum
13. september 2020
Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Lærð hasarmynd um tímaóreiðu og eitraða karlmennsku
31. ágúst 2020
Tenet er mynd um tímaóreiðu og því er kannski eðlileg fyrsta spurning fyrir rýni: hvar á ég að byrja? Byrjum hér: Við erum stödd í bíóhúsi, á fyrstu Hollywood-stórmyndinni eftir kóf, og ein aðalpersónan þarf að vera með grímu – af því skyndilega er heimurinn orðinn svo öfugsnúinn að engu er hægt að treysta lengur. […]
Hljóðskrá ekki tengd.