Leigumorðinginn Martin Q. Blank (John Cusack) ekur eftir hraðbraut á leið í tíu ára stúdentsafmæli. Blister in the Sun ómar í tækinu og maður dansaði í bíósætinu. Tónlistin heldur áfram að vera frábær og skyndilega heyrir maður í útvarpskonunni. Með seiðandi rödd spyr hún: „Where are all the good men dead? In the heart, or […]