Áslaug Jónsdóttir

Jónsmessa | Happy Midsummer!

24. júní 2022

Jónsmessa: Það er æði kalt á Jónsmessu 2022. Tindar Skarðsheiðar voru gráir í morgun, hitinn 6-7 gráður og með vindkælingunni var lofthitinn varla meira en 3-4 gráður. Myndirnar hér neðar voru teknar fyrr í mánuðinum, en þá viðraði betur á björtum kvöldum. Gleðilega Jónsmessu! Midsummer: It was a cold Midsummer Night 2022 and the grey […]

Hljóðskrá ekki tengd.
A Work of Fiction

Stjörnur himinsins og sígarettuglóðin inn í mér

13. október 2020

Louise Glück er nýbakaður Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum. Glück er amerísk skáldkona sem fæddist í New York árið 1943, var lárviðarskáld Bandaríkjanna fyrir sextán árum og vann Pulitzer-verðlaunin árið 1993. Samt virtist koma flatt upp á flesta að hún skyldi vinna Nóbelinn. Eins og oft vill verða eru ákveðið rof á milli þess að lesa um […]

Hljóðskrá ekki tengd.