Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta bók höfundar. Um er að ræða smásagnasafn sem samanstendur af sjö smásögum, þar af einni, Flóð og fjöru, sem er í þremur pörtum í gegnum bókina. Til gamans …