Aravind Adiga

Kapítalismi með mennskt andlit

11. febrúar 2021

Það eru tvær myndlíkingar sem eru ráðandi í The White Tiger – annars vegar um manneskju sem hvítt tígrisdýr og hins vegar um manneskju sem hænsn, fastar í hænsnabúinu. Balram er af öreigaættum, hluti af þeim sem eru oft kallaðir hinir ósýnilegu í hinu indverska stéttakerfi. Þeir koma úr myrkrinu, frá myrkrinu – eins og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
12 Monkeys

1989-börnin gerast tímavillt

19. ágúst 2020

Það er 1. október 1989. Við erum stödd í gömlu Sovétríkjunum, þar sem ungur piltur blikkar unga stúlku í sundi. Það er rómans í loftinu á meðan miðaldra konur gera leikfimiæfingar í lauginni, en þegar stúlkan stingur sér til sunds fara óvæntir atburðir að gerast. Nánar tiltekið: þrátt fyrir að vera alls ekki ófrísk þá […]

Hljóðskrá ekki tengd.