Starfið felur í sér kennslu og stefnumótun um nám í kvikmyndalistadeild.

Starfið felur í sér kennslu og stefnumótun um nám í kvikmyndalistadeild.
Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.
Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.
Aðstandendur Kvikmyndaskóla Íslands tóku á móti ráðherra háskóla-, iðnaðarmála og nýsköpunar, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, síðastliðinn mánudag.
Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og dósent við Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hvetur konur til að sækja um við deildina, en umsóknarfrestur rennur út 12. apríl.
Sigurjón Sighvatsson verður gestafyrirlesari í fyrirlestraröðinni Samtali um skapandi greinar við Háskólann á Bifröst föstudaginn 17. mars kl. 13:30. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í beinu streymi.
Alþjóðlegur hópur sérfræðinga hefur lagt fram skýrslu þar sem starf Kvikmyndaskóla Íslands er metið í tengslum við umsókn hans um háskólaviðurkenningu. Lagðar eru til ýmsar úrbætur sem skólinn hyggst vinna úr á næstu vikum. Vonir standa til að viðurken…
Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hefur ráðið þrjá kennara í fastar stöður, þau Brúsa Ólason, Tanyu Sleiman og Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.
Kvikmyndaskóli Íslands fagnaði 30 ára afmæli sínu síðastliðinn föstudag í húsnæði skólans á Suðurlandsbraut.
Kennarar og leiðbeinendur á fyrstu starfsönn Kvikmyndalistadeildar LHÍ koma úr ýmsum áttum.
Börkur Gunnarsson leikstjóri og handritshöfundur hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september til áramóta. Friðrik Þór Friðriksson sem verið hefur rektor Kvikmyndaskóla Íslands síðastliðin fimm ár mun láta af störfum 1. september n…
Kennsla í kvikmyndalist við Kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands hófst í gær í nýju húsnæði skólans að Borgartúni 1.
Kvikmyndadeild Listaháskólans auglýsir eftir stundakennurum til kennslu í öllum greinum. Kennsla hefst í haust.
Kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands tekur til starfa í haust og þegar hefur verið auglýst eftir nemendum sem og kennurum. Hvernig sér Steven Meyers námið fyrir sér?
Listaháskólinn auglýsir eftir umsóknum um starf háskólakennara í kvikmyndagerð með áherslu á leikstjórn, handritsgerð eða framleiðslu. Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2022 og umsóknarfrestur er til og með 13. mars.
Kvikmyndaskóli Íslands hóf nú á dögunum samstarf við hinn virta bandaríska listaháskóla Julliard í New York. Samstarfið fer þannig fram að Kvikmyndaskóli Íslands mun árlega bjóða útskriftarnemum að senda myndir til tónskáldadeildar Julliard sem mun ten…
Umsóknarfrestur er til 4. apríl og skólagjöld nema tæpum 600 þúsund krónum á ári.
Steven Meyers hefur verið ráðinn forseti kvikmyndadeildar Listaháskóla Íslands. Kennsla hefst í deildinni haustið 2022.
Mennta- og mennningarmálaráðuneytð hefur birt á vef sínum samning við Listaháskóla Íslands um kvikmyndanám.
Listaháskólinn hefur auglýst eftir umsóknum um stöðu deildarforseta í kvikmyndalist. Ráðið verður í stöðuna frá 1. nóvember næstkomandi eða samkvæmt samkomulagi.
„Þetta er fyrst og fremst sorglegt,“ segir Friðrik Þór Friðriksson rektor Kvikmyndaskóla Íslands í viðtali við RÚV um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fela Listaháskólanum að annast kennslu kvikmyndanáms á háskólastigi.
Í samkomulagi ráðuneytis og Listaháskóla Íslands um kvikmyndanám er gert ráð fyrir að boðið verði uppá námsbrautir í leikstjórn, handritsgerð, framleiðslu, kvikmyndatöku og klippingu og er miðað við að fjöldi nemenda verði allt að 40 á ári….
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra undirritaði í dag samkomulag við Listaháskóla Íslands um kvikmyndanám á háskólastigi.
Kvikmyndaskóli Íslands væntir þess að fá fullnaðar viðurkenningu stjórnvalda sem háskóli síðsumars. Formleg kynning á væntanlegum háskóla er hafin með útgáfu tímarits þar sem námið er kynnt og rætt við helstu stjórnendur fagsviða….
Stjórn Kvikmyndaskóla Íslands hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu varðandi kvikmyndanám á haskólastigi þar sem segir meðal annars: „Samkvæmt fréttaflutningi RÚV og Listaháskóla Íslands má skilja að val hafi átt sér stað, við þá ákvörðun mennta- og menn…
Stjórn Kvikmyndaskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu og greinargerð á vef skólans varðandi kvikmyndanám á háskólastigi.
Rektor Listaháskóla Íslands fagnar ákvörðun um að kvikmyndanám á háskólastigi verði í skólanum, það verði greininni til framdráttar að komast á háskólastig. Námið eigi að geta hafist næsta haust, þrátt fyrir skamman fyrirvara. Þetta kemur fram á vef RÚ…
Menntamálaráðuneytið hefur svarað bréfi hóps fagaðila þar sem spurt var um stöðu háskólanáms í kvikmyndagerð. Í svarbréfinu kemur fram að ráðherra hafi nýlega ákveðið að semja við Listaháskóla Íslands um að skólinn annist kvikmyndanám á háskólastigi….
„Hugmyndir um kvikmyndanám á háskólastigi eru langt frá því að vera nýjar af nálinni. Áætlanir og umræður um slíka deild hafa verið í deiglunni síðastliðna tvo áratugi eða svo. Í ljósi þeirrar umræðu sem skapast hefur að undanförnu um nám í kvikmyndage…
Leikstjórinn, framleiðandinn og handritshöfundurinn Olaf de Fleur býður nú uppá kennslu í kvikmyndagerð á netinu í gegnum menntunarvefinn SkillShare.
The post Olaf de Fleur kennir kvikmynd…