Kvikmyndaskóli Íslands

Alþjóðlegur sérfræðingahópur gefur Kvikmyndaskólanum góða einkunn en mælir með umbótum vegna umsóknar um háskólaviðurkenningu

3. janúar 2023

Alþjóðlegur hópur sérfræðinga hefur lagt fram skýrslu þar sem starf Kvikmyndaskóla Íslands er metið í tengslum við umsókn hans um háskólaviðurkenningu. Lagðar eru til ýmsar úrbætur sem skólinn hyggst vinna úr á næstu vikum. Vonir standa til að viðurken…

Hljóðskrá ekki tengd.