Í nýjum Menningarvísum Hagstofu Íslands kemur fram að kvikmynda- og sjónvarpsgeirinn er umfangsmestur menningargreina á Íslandi, hvort sem litið er til rekstrartekna, útflutningstekna eða fjölda starfsmanna. Þá eru heildar launagreiðslur á pari við fjö…

Kvikmynda- og sjónvarpsbransinn umfangsmestur menningargreina
17. ágúst 2021
Hljóðskrá ekki tengd.