Menning

Samsæri nýju menningarbyltingarinnar

25. júlí 2020

Ég held að Mike Cernovich sé nafn sem allir ættu að þekkja. Því miður. Bakgrunnur hans er kjánalegur. Fyrrverandi kona hans er lögfræðingur sem auðgaðist mjög í Kísildal. Þegar þau skildu fékk hann einhverjar milljónir í Bandaríkjadölum. Hann taldi að femínismi hefði eyðilagt hjónabandið þannig að hann eyddi kröftum sínum (og peningum sinnar fyrrverandi) í … Halda áfram að lesa: Samsæri nýju menningarbyltingarinnar

Hljóðskrá ekki tengd.