Er fössari? Já, svo sannarlega! Að vísu er ég meiri djammhundur en flestir svo ég kom fyrst heim af skrifstofunni klukkan átta um kvöld. Það er ekki alvöru fössari nema maður vinni fram eftir. Þessa dagana horfi ég samtímis á X-Files og Millennium, í tilefni af því að nýverið var loksins bundinn endapunktur á fyrrnefnda […]
Ráðgátur og Þúsöld — snilld yngri áranna rifjuð upp
30. september 2022
Hljóðskrá ekki tengd.