Föstudagsmyndir: Gleðilegan bóndadag! Gott er nú að mörsugur er liðinn. Eftir fimbulkulda undanfarnar vikur heilsar þorri með rigningu og roki. Tjörustorknir ruðningar og snjóskaflar breytast í manndráps svell sem saltaurinn ræður ekki við. Svo frystir aftur. Þessa daga sem borgin sýnir sínar allra grálegustu hliðar (ég elska hana samt), er lífsnauðsyn að bregða sér út […]
Melabakkar
Vetrarsólhvörf 2021 | Happy Winter Solstice!
21. desember 2021
Ljósmynd dags. | Photo date: 19.12.2021
Hljóðskrá ekki tengd.