Akureyrarbær

Ljóðamála – upphitun # 6

27. júlí 2021

Sjötti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöld 27. júlí. Því er tímabært að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Ásta Fanney Sigurðardóttir er fyrra ljóðskáld kvöldsins. Hér má sjá hana lesa Drýslakjöt, úr Herra Hjúkket, hennar fyrstu ljóðabók. Hér má svo hlusta og horfa […]

Hljóðskrá ekki tengd.