The post Klassík sem afhjúpar kokkaheiminn í New York appeared first on Lestrarklefinn.
matur

Pítsur úr fjögurra daga gömlu deigi
Tvær heimagerðar pítsur
Pítsur kvöldsins voru báðar með ananas því þannig viljum við hafa það!
Deigið gerði ég fyrir fjórum dögum þegar ég gerði hvítlauksbrauð með pasta. Fyrst ég var á annað borð að setja í deig gerði ég úr kíló af hve…
Að lifa til að elda – Simple French Food eftir Richard Olney
Af einhverri ástæðu er það ekki algengt að sjá bókadóma eða umfjallanir um uppskriftabækur, nema þá á miðlum sem fjalla sérstaklega um mat frekar en almennt um bækur. Það er líklega skiljanlegt; fæstar eru uppskriftabækur nein bókmenntaverk, og þetta s…

Kaldbruggað kaffi
Ég hef aldrei verið hrifinn af kaffi. Það er ekki skrýtið þar sem ég er almennt ekki hrifinn af heitum drykkjum. Ekki einu sinni kakói. En ég mér finnst kaffibragð gott. Nammi, krem og ís með kaffibragði er allt gott. Mér finnst lyktin líka góð. Ég man sumarið sem ég vann hjá Gatnagerðinni á Akureyri … Halda áfram að lesa: Kaldbruggað kaffi

Gervikjötætan ég
Ég er kjötæta. Mér finnst kjöt gott en margt grænmeti vont á bragðið (mér finnst laukur reyndar oft góður en hann var alveg skelfilega illa í mig ef hann er ekki afskaplega vel steiktur). Ég er ekki á leiðinni að hætta að borða kjöt … alveg. En ég hef lengi verið áhugasamur um gervikjöt af … Halda áfram að lesa: Gervikjötætan ég

Af pítsum og brauðum
Brauð dagsins.
Ég lofaði því hér um daginn og á twitter að ég myndi setja inn uppskrift að pítsudeigi. Ég er reyndar ekki innan tímaramma en seint er betra en aldrei!
Það ber að hafa í huga að ég er alveg ógurlega latur og hef ekki nennt að …
David Lynch eldar quinoa
Árið 2014 var bandaríski listamaðurinn og kvikmyndaleikstjórinn David Lynch afar hrifinn að quinoa/kínóa.
Hér sýnir hann hvernig á að elda quinoa, bíða eftir quinoa, og njóta quinoa.
Tónlistin í myndskeiðinu, sem er algerlega mögnuð, e…