kaffi

Kaldbruggað kaffi

14. desember 2020

Ég hef aldrei verið hrifinn af kaffi. Það er ekki skrýtið þar sem ég er almennt ekki hrifinn af heitum drykkjum. Ekki einu sinni kakói. En ég mér finnst kaffibragð gott. Nammi, krem og ís með kaffibragði er allt gott. Mér finnst lyktin líka góð. Ég man sumarið sem ég vann hjá Gatnagerðinni á Akureyri … Halda áfram að lesa: Kaldbruggað kaffi

Hljóðskrá ekki tengd.
matur

Gervikjötætan ég

2. ágúst 2020

Ég er kjötæta. Mér finnst kjöt gott en margt grænmeti vont á bragðið (mér finnst laukur reyndar oft góður en hann var alveg skelfilega illa í mig ef hann er ekki afskaplega vel steiktur). Ég er ekki á leiðinni að hætta að borða kjöt … alveg. En ég hef lengi verið áhugasamur um gervikjöt af … Halda áfram að lesa: Gervikjötætan ég

Hljóðskrá ekki tengd.
matur

Af pítsum og brauðum

3. maí 2020

Brauð dagsins.

Ég lofaði því hér um daginn og á twitter að ég myndi setja inn uppskrift að pítsudeigi. Ég er reyndar ekki innan tímaramma en seint er betra en aldrei!

Það ber að hafa í huga að ég er alveg ógurlega latur og hef ekki nennt að …

Hljóðskrá ekki tengd.
Bandaríkin

David Lynch eldar quinoa

20. janúar 2020

Árið 2014 var bandaríski listamaðurinn og kvikmyndaleikstjórinn David Lynch afar hrifinn að quinoa/kínóa.

Hér sýnir hann hvernig á að elda quinoa, bíða eftir quinoa, og njóta quinoa.

Tónlistin í myndskeiðinu, sem er algerlega mögnuð, e…

Hljóðskrá ekki tengd.