Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]
Matthew McConnaughey

Ameríka sem aldrei var, Ameríka Langstons og Matthews
27. júní 2020
Matthew McConnaughey var í viðtali við Emmanuel Acho í þættinum Uncomfortable Conversation With a Black Man. McConnaugey lauk þættinum á ljóðbroti, línum úr mögnuðu ljóði Langston Hughes, „Let America Be America Again.“ „Mig langar bara að lesa þetta eina brot sem stóð upp úr fyrir mig,“ sagði leikarinn – og las svo (á 11.35): O, […]
Hljóðskrá ekki tengd.