Feneyjar

Feneyjar úr fjarlægð – Venice eftir Jan Morris

26. júní 2020

Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að skrifa um án vafa bestu ferðabók sem ég hef lesið, Venice eftir Jan Morris. Morris er stórmerkilegur höfundur sem er því miður lítt þekkt utan heimalands hennar, Bretlands. Hún hefur átt afskaplega viðburðaríka ævi, svo fáir geta státað af öðru […]

Hljóðskrá ekki tengd.