Bölvunarbær

Karlovy Vary 2: Bölvunarbær gólemstúlkunnar

3. september 2021

Við erum stödd í útjaðri Jakarta. Þar vinna þær Maya og Dina við að innheimta vegatoll – þegar æstur maður ræðst skyndilega að Mayu með sveðju. Hún lifir árásina af, en kemst að því að árásarmaðurinn er frá smábæ nokkrum – og kemst svo að því að hún er sjálf frá sama bæ, saga sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aquaman

Vatnsenda-Rósa fer til Hollywood

6. apríl 2021

Núna þegar bíóin eru lokuð er stundum snúið að velja hvað maður vill glápa á úr iðrum internetsins – þótt takmarkað úrval þeirra streymisveitna sem eru við höndina einfaldi stundum valið, ef maður stendur ekki í mjög umfangsmikilli sjóræningjastarfsemi. Og þá reynir maður auðvitað að finna góðu myndirnar – en sem gagnrýnandi finnst manni samt […]

Hljóðskrá ekki tengd.
After Lucia

Hirðingjaland og fleiri stiklur frá Feneyjum

13. september 2020

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgarður

Drungalegt og illa leikið guðlast

16. apríl 2020

Goðheima-bókaflokkur Peter Madsen eru ein af perlum norrænna nútímabókmennta, drepfyndnar, spennandi og djúpar endursagnir af norrænu goðafræðinni sem eru skrifaðar og teiknaðar af manni sem hefur augljóslega djúpan skilning á efninu, og því hvað gerir þessar sögur svona magnaðar og hver kjarni þeirra er. Ekkert af þessu er hins vegar hægt að segja um Valhalla, […]

Hljóðskrá ekki tengd.