barnabækur

Lalli og Maja leysa ráðgátur

23. júní 2020

Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö og nýjasta bókin sem hefur komið út á íslensku heitir Skólaráðgátan. Bækurnar eru gríðarlega vinsælar í heimalandinu Svíþjóð og hafa verið kvikmyndaðar og færðar yfir á leikhúsfjalirnar. Widmark er mjög afkastamikill barnabókahöfundur og Willis hefur myndlýst fjölda bóka og fengið mest […]

Hljóðskrá ekki tengd.