1968

Pólitískt leikhús í réttarsal

3. nóvember 2020

Við sjáum Ameríku 1968. Við fáum svipmyndir af ótal byltingarmönnum, leiðtogum hins villta vinstris í þá daga, auk þess sem teiknuð er upp snöggsoðin aldarfarslýsing – meðal annars af herkvaðningu þar sem einstakir afmælisdagar eru dregnir út eins og í öfugsnúnu lottói. Fyrir dyrum stendur landsþing Demókrata í Chicago – og þangað skal haldið að […]

Hljóðskrá ekki tengd.
#BlackLivesMatter

Sjálfsmorð Ameríku, einn blóðdropa í einu

28. júní 2020

Blóðdroparnir fimm, Da 5 Bloods, er mögulega tímabærasta mynd ársins – og Spike Lee er alltaf bestur þegar hann tengir við tímann. Myndin er líka á einkennilegan hátt hálfgerð systurmynd síðustu myndar Spike, BlacKKKlansman. Byrjunin er nánast eins og framhald; myndbrot úr nasistamyndum á borð við Birth of a Nation og Gone With the Wind […]

Hljóðskrá ekki tengd.