„Ekki hátíðamynd í nokkrum skilningi þess orðs og sýnir að hvað það er sem er í gangi í aðalkeppni Locarno hátíðarinnar er afar ruglandi,“ skrifar Marta Bałaga í Cineuropa um Leynilöggu Hannesar Þórs Halldórssonar – virðist þó hafa dálítið gaman af öll…

Cineuropa um LEYNILÖGGU: Heilmikil fáránleikaskemmtun
15. ágúst 2021
Hljóðskrá ekki tengd.