Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi glæpasagnahöfundur allra tíma heldur mest seldi skáldsagnahöfundur allra tíma samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Bækur hennar hafa selst í yfir tveimur milljörðum eintaka og talið er að verk hennar séu mest seldu verk í heimi utan verka Shakespeare og Biblíunnar. Flestir glæpasagnahöfundar hafa […]