Fred Hampton var efnilegur ungur maður. 21 árs gamall, stundaði laganám og var svæðisstjóri Illinois-fylkis fyrir Svörtu pardusana. Heimildagerðarmennirnir Howard Alk og Mike Gray voru að gera mynd um hann – en svo kom 4. desember 1969. Rétt fyrir dagrenningu réðst alríkislörgreglan inn á Hampton í íbúð hans í Chicago. Stuttu síðar var Fred Hampton […]