Frönsku skáldkonurnar Leïla Slimani og Marie Darrieussecq flúðu báðar París og kórónaveiruna í liðnum mánuði og hreiðruðu um sig í frístundahúsum sem þær hafa aðgang að fjarri borgarglaumnum. Og þær birtu báðar dagbókarskrif úr útlegðinni, annars vegar í Le Mond og hins vegar í Le Point, þar sem þær lýstu þeim hversdagslegu raunum sem þær […]