Merking eftir Fríðu Ísberg er umfjöllunarefni Menningarsmygls níunda þáttar Menningarsmygls, en hún vann nýlega Fjöruverðlaunin í hópi skáldverka. Bókin er margradda saga sem fjallar um nálæga framtíð þar sem samkenndarpróf stýrir flestum sviðum lífsins og er á leiðinni í þjóðaratkvæðagreiðslu þegar bókin byrjar. Við sjáum þennan heim ýmist með augum hins unga Tristans, sem neitar […]
Margaret Atwood

Kóperníka
Kóperníka eftir Sölva Björn Sigurðsson er aðalumræðuefni fjórða þáttar Menningarsmygls, en bókin ber undirtitilinn „Skáldsaga um morð, ást og viðurstyggð.“ Hún fjallar um íslenska stúdenta í Kaupmannahöfn árið 1888 og röð morðmála sem einn þeirra, Finnur Kóperníkus, er að rannsaka. Við sögu koma ragettur og kirkjugarðar, nýlegar uppfinningar á borð við grammafóna og myndavélar sem […]
Konur gegn kanón
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt verkefni. Þetta eru skáldsögur eftir kvenhöfunda þar sem nýju, femínísku sjónarhorni er varpað á helgustu texta hins vestræna kanóns — grísk-rómversku fornritin, …

Kvöldverður með Margaret Atwood.
Ég var á leið fram hjá Dómkirkjunni. Fram hjá Dómkirkjunni á ég næstum leið daglega. Ég bý ekki langt frá Dómkirkjunni. En í dag hitti ég skáldkonu með krullað hár sem stóð fyrir utan Dómkirkjuna. (Nú hefur mér tekist að nefna Dómkirkjuna 5 sinnum og ég hef skrifað 43 orð. Einungis gamlir forleggjarar geta haft […]