Adolf Hitler

Merking

14. mars 2022

Merking eftir Fríðu Ísberg er umfjöllunarefni Menningarsmygls níunda þáttar Menningarsmygls, en hún vann nýlega Fjöruverðlaunin í hópi skáldverka. Bókin er margradda saga sem fjallar um nálæga framtíð þar sem samkenndarpróf stýrir flestum sviðum lífsins og er á leiðinni í þjóðaratkvæðagreiðslu þegar bókin byrjar. Við sjáum þennan heim  ýmist með augum hins unga Tristans, sem neitar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
60 kíló af kjaftshöggum

Kóperníka

6. febrúar 2022

Kóperníka eftir Sölva Björn Sigurðsson er aðalumræðuefni fjórða þáttar Menningarsmygls, en bókin ber undirtitilinn „Skáldsaga um morð, ást og viðurstyggð.“ Hún fjallar um íslenska stúdenta í Kaupmannahöfn árið 1888 og röð morðmála sem einn þeirra, Finnur Kóperníkus, er að rannsaka. Við sögu koma ragettur og kirkjugarðar, nýlegar uppfinningar á borð við grammafóna og myndavélar sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Gestapenni

Kvöldverður með Margaret Atwood.

23. apríl 2020

Ég var á leið fram hjá Dómkirkjunni. Fram hjá Dómkirkjunni á ég næstum leið daglega. Ég bý ekki langt frá Dómkirkjunni. En í dag hitti ég skáldkonu með krullað hár sem stóð fyrir utan Dómkirkjuna. (Nú hefur mér tekist að nefna Dómkirkjuna 5 sinnum og ég hef skrifað 43 orð. Einungis gamlir forleggjarar geta haft […]

Hljóðskrá ekki tengd.