Titilpersónan í One Night in Miami birtist okkur ekki strax, fyrst erum við í dagsbirtu og leikstýran Regina King bregður upp stuttum skissum af öllum aðalpersónunum fjórum. Við sjáum Cassius Clay (Eli Goree) standa í ströngu í jöfnum boxbardaga á meðan Malcolm X (Kingsley Ben-Adir) býr sig undir pólitískt uppgjör, örþreyttur á pólitískum hráskinnaleikjum. Þessa […]
Malcolm X

Hirðingjaland og fleiri stiklur frá Feneyjum
Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]

Sjálfsmorð Ameríku, einn blóðdropa í einu
Blóðdroparnir fimm, Da 5 Bloods, er mögulega tímabærasta mynd ársins – og Spike Lee er alltaf bestur þegar hann tengir við tímann. Myndin er líka á einkennilegan hátt hálfgerð systurmynd síðustu myndar Spike, BlacKKKlansman. Byrjunin er nánast eins og framhald; myndbrot úr nasistamyndum á borð við Birth of a Nation og Gone With the Wind […]

Svarti Klansmaðurinn
Þrátt fyrir ótal misvelheppnuð hliðarspor þá grunar mig að sagan muni á endanum dæma Spike Lee sem einn merkilegasta leikstjóra samtíma okkar – og BlacKkKlansman er myndin sem kemur honum aftur á kortið eftir nokkra lægð. Titillinn er í einu orði og lítið k á milli stóru k-anna, það hefur löngum verið ákveðin uppreisn gegn […]