Við fótboltafíklarnir erum mörg hver hætt að horfa á íþróttafréttirnar í sjónvarpinu, veðurfréttirnar hafa leyst þær af hólmi eftir kvöldmatinn, þær síðarnefndu eru sannarlega meira spennandi enda þótt ábyggileika þeirra geti verið ábótavant. Veðurfréttirnar fjalla nefnilega enn um núið og framtíðina (er vorið loksins að skjóta upp kolli?) á meðan íþróttafréttirnar hafa að verulegu leyti breyst […]