Á íslensku má alltaf finna Ginsberg

Ljóðamála upphitun # 5

13. júlí 2021

Fimmti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 13. júlí. Þannig að núna er tímabært að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Jonas Gren frá Svíþjóð er fyrra skáld kvöldsins. Hér ræðir hann ljóð og loftslagsmál. Eiríkur Örn Norðdahl þýðir Jonas […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála í upphitun #1

15. júní 2021

Fyrsti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöld. Því er rétt að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Kári Liljendal Hólmgeirsson leikstýrir fyrsta ljóðamyndbandinu á Ljóðamála þetta árið. Hann nam kvikmyndagerð í New York Film Academy og er núna tækni- og útsendingarstjóri hjá N4 og […]

Hljóðskrá ekki tengd.