Margir íslenskir myndasöguunnendur muna eftir Viggó brandara sem birtist á blaðsíðu 32 í bókinni Viggó bregður á leik sem Iðunn gaf út á því herrans ári 1982. Í stuttu máli segir brandarinn frá því þegar starfsfólkið á ritstjórnarskrifstofu SVALS býr s…
Lukku Láki
223. TÝNDA BLAÐSÍÐAN ÚR GULLNÁMUNNI
Í færslu dagsins ætlar SVEPPAGREIFINN að fjalla svolítið um Lukku Láka. En íslenskir lesendur teiknimyndasagna muna að sjálfsögðu eftir Lukku Láka bókinni Meðal dóna og róna í Arisóna og Gullnáman sem Fjölvaútgáfan gaf út í íslenskri þýðingu Þorsteins …
192. DALDÓNAR – ÓGN OG SKELFING VESTURSINS
Að lesa Lukku Láka bók er góð skemmtun. Heilt yfir er bókaflokkurinn um kappann nefnilega stórskemmtilegur og þar ber, að mati SVEPPAGREIFANS, að sjálfsögðu hæst sögurnar sem þeir Morris (Maurice de Bevere) og René Goscinny gerðu saman. Lukku Láka bæku…

182. JÓLABÓKIN 2021
Jólin búin, áramótin búin og næsta mál á dagskrá er færsla í letilegri kantinum sem einkennist reyndar af heiftarlegri eftirjólaþynnku. Fram undan er bólusetningarárið mikla 2021, sem er bara hið besta mál, þó sú staðreynd muni líklega leysa fæst af þe…

179. NOKKUR HEIMSKUPÖR RATTATA
Í færslu dagsins ætlar SVEPPAGREIFINN að kafa eilítið (reyndar ekkert mjög djúpt) ofan í frábæru aukapersónu sem kemur reglulega fyrir í bókunum um Lukku Láka. Hér er hann að sjálfsögðu að tala um hundræksnið Rattata en óhætt er að segja að kvikindið s…

169. STIKLAÐ Á STÓRU UM GALDRA MORRIS
Eins og svo margir lesendur teiknimyndasagna á Íslandi, komst SVEPPAGREIFINN nokkuð snemma í tæri við myndasögurnar um Lukku Láka. Það tók hann reyndar líklega tvö eða þrjú ár að átta sig á því hve frábærar þessar bækur voru en það má rekja til þess hv…
148. FORSÍÐAN Á KARLARÍGUR Í KVEINABÆLI
Lukku Láka bókin Karlarígur í Kveinabæli (Les Rivaux de Painful Gulch), eftir þá Morris og Goscinny, er aðdáendum þeirrar seríu flestum að góðu kunn. Sagan er af mörgum talin ein sú besta í bókaflokknum og í könnunum sem gerðar hafa verið um Lukku Láka…
140. RENÉ GOSCINNY
Þennan föstudaginn er ætlun SVEPPAGREIFANS að fjalla um handritshöfundinn René Goscinny sem hvarf á vit feðra sinna langt fyrir aldur fram árið 1977. Goscinny var líklega kunnastur fyrir aðkomu sína að myndasögunum um þá Ástrík og Lukku Láka, sem við Í…