Við ætlum að leggjast í landafundi um lendur myndasögunnar næstu vikurnar og skoða mannkynssögu síðustu 250 ára eða svo í gegnum nokkrar vel valdar myndasögur. Og við byrjum bókstaflega á landafundum sjálfum, á leitinni að Suðurálfu. Ástralía var einu sinni hulduland, óþekkt sunnanland. Meira en þúsund árum áður en vestrænir menn fundu Ástralíu voru uppi […]
London
Menningarsjokk í Lundúnum
Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en kom út í þýðingu Ingunnar Snædal í áskriftarröð Angústúru árið 2019. Áður hefur komið út bókin Einu sinni var í austri eftir Guo í sömu áskriftarröð. Bó…

Krúnudjásn á mögnuðum ferli Anthony Hopkins
Draumar eru oft einkennilegir. Þá skortir oft og tíðum röklega framvindu. Gott dæmi er draumur sem mig dreymir stundum, þar sem ég bý í einkennilegri blöndu margra fyrrum heimila, í húsi sem er í mörgum borgum og bæjum í senn og bý jafnt með meðleigjendum fullorðinsáranna sem foreldrum og systkinum bernskunnar og persónur og leikendur […]

Magnús Björn Ólafsson: Perluköfun, humardrottningin og djamm með morðingja
Magnús Björn Ólafsson gaf nýlega út sína fyrstu myndasögu, Maram, í samstarfi við franska teiknarann Addroc. Magnús hefur áður unnið við blaðamennsku, ritstýrt Stúdentablaðinu, stúderað heimspeki og skrifað sögur fyrir tölvuleiki. Hvað kveikti áhugann á að semja myndasögu? Ég hef alltaf elskað myndasögur og hef lesið þær frá því ég man eftir mér. Mér datt […]

Dagur ljóðsins, dagur Jónasar og Karels
Íslenska skáldið Jónas Hallgrímsson og tékkneska skáldið Karel Hynek Mácha eiga sama afmælisdag, þann 16. nóvember, Macha er þremur árum yngri en Jónas og báðir eru þeir lykilskáld rómantísku stefnunnar í sínu heimalandi. En þeir eiga það líka sameiginlegt að það er heilmikið húllumhæ á afmælisdaginn þeirra, þótt þeir séu báðir löngu dauðir. Afmælisdagur Jónasar […]
Snerting – ástin á tímum veirunnar
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og að hlutirnir yrðu ekki áfram eins. Lífið hægðist hjá mörgum og sumir fengu óvænt andrými til að hugsa um líf sitt, ferðafélaga í því, og hvað raunverulega…
Fimm konur með nöfn og sögur
Áður en ég las bókina sem hér er til umfjöllunar hafði ég ekki gert mér grein fyrir alþjóðlegum vinsældum Kobba kviðristu, aka Jack the ripper, sem er frægur fyrir að hafa myrt fimm konur í Whitechapel-hverfinu í London árið 1888 og aldrei náðst. Það e…