Akureyri

Kennarabörn, kúltúrbörn og ættlausir væringjar

30. desember 2022

Fyrst þegar við kynnumst Loga geimgengli er hann bara sveitastrákur frá Tattooine – og það breytist ekkert þegar hann lærir að virkja máttinn innra með sér og fá þar með ofurkrafta Stjörnustríðsheimsins. Þangað til auðvitað í næstu mynd, þegar Svarthöfði gengst við því að vera faðir Loga, sem kemst þar með að því að hann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Billboard

Mongólsk geimverumúsík úr Stjörnustríði

15. maí 2020

Þú ert að gera tónlistina fyrir nýjan Stjörnustríðstölvuleik og þig vantar gott lag. Auðvitað geturðu fundið eitthvað band í LA eða New York, en til hvers að gera það þegar þú getur bókað mongólska þungarokkshljómsveit, fengið hana til að semja lag á mongólsku og þýða það svo yfir á geimverumál úr Stjörnustríðsheiminum? Það var allavega […]

Hljóðskrá ekki tengd.