Áslaug Jónsdóttir

Bókadómur – til minnis: | Book review

16. júní 2023

Bókadómur: Í byrjun júnímánaðar birtist í Morgunblaðinu prýðilegasti bókadómur eftir Einar Fal Ingólfsson um ljóðabókina til minnis:. Í fjölmiðlaeklunni er gleðiefni að fá góða umfjöllun og jákvæða umsögn!  Book Review: At the beginning of June, the Morgunblaðið newspaper published a splendid book review about my book of poetry: til minnis: (The title could be translated as “memo:”or “to […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Orð um bók | On the radio

1. maí 2023

Orð um bækur: Í vikulegum bókmenntaþætti er útvarpskonan Jórunn Sigurðardóttir óþreytandi í að kynna margvíslegar bókmennir, með viðtölum við höfunda, upplestri og umfjöllun. Í síðasta þætti, sunnudag 30. apríl, fjallaði Jórunn meðal annars um ljóðbókina til minnis: og fékk mig til að lesa nokkur ljóð. Þættir Jórunnar, Orð um bækur, eru á RÚV, Rás 1 og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Til minnis: ljóðabók! | Poetry book release!

30. mars 2023

LJÓÐ: Ljóðabókin „til minnis“ var að koma úr prentun og því skal fagnað! Kverið hefur verið lengi í pípunum en ljóðin eru þó flest frá síðustu tíu árum eða svo. Bókin skiptist í tvo kafla, 30 ljóð í hvorum kafla og nokkrar svart-hvítar ljósmyndir fylgja. Útgefandi er Mál og menning.  Ljóðin í kaflanum útfiri tengjast […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Rím og roms fyrir börn

22. apríl 2021

Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Benedikt

„Í leit að orðum“

4. maí 2020

Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjár ljóðabækur eftir hann, Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju (1993). Fyrstu tvær voru sjálfútgefnar en sú þriðja kom […]

Hljóðskrá ekki tengd.