Brunagaddur er nýjasta ljóðabók Þórðar Sævars Jónssonar. Þórður er bæði skáld og þýðandi en þetta er önnur ljóðabók hans í fullri lengd. Ljóðabókin Vellankatla kom út 2019 og var rýnd hér í Lestrarklefanum, áður kom út stutta ljóðabókin Blágil í…
Ljóðabók
Tregafull og draumkennd ljóðabók
Yndislegt er að lesa ljóð þegar vorilmurinn er í lofti. Ný ljóðabók eftir Margréti Lóu Jónsdóttur kom út hjá Máli og menningu á fyrstu mánuðum ársins en er þetta þrettánda ljóðabók hennar. Draumasafnarar heillar augað strax með fallegri kápu úr smiðju …
Sársaukinn í þögninni
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir ljóðsöguna Þagnarbindindi sem kemur nú út hjá Benedikt bókaútgáfu. Bókin er uppfull af prósaljóðum eða stuttum minningarleiftrum úr lífi ungrar konu sem er að ger…

Veröldin, veirurnar og harmurinn
Það eru án efa mörg skáld sem hafa fengið innblástur til skrifa á meðan á samkomubanni stóð í mars og apríl í ár. Á næsta ári koma örugglega út fjölmargar bækur sem sækja efni í þessa tíma, og það er gott og blessað því skáldskapurinn er fullkomin leið til að takast á við þær hugsanir […]

„Í leit að orðum“
Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjár ljóðabækur eftir hann, Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju (1993). Fyrstu tvær voru sjálfútgefnar en sú þriðja kom […]