Jakub Stachowiak

„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak

7. janúar 2022

Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broc…

Hljóðskrá ekki tengd.
Berglind Ósk

Þinn innri loddari

21. desember 2021

Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags ritlistarnema, Blekfjelagsins. Áður hefur hún gefið út ljóðabókina Berorðað og birt smásögu í safninu Þægindarammagerðin og hinum ýmsu tímaritum. Orðið loddara…

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Rím og roms fyrir börn

22. apríl 2021

Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Bjartur

Pent bankað á kistulokið

27. febrúar 2021

Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fyrir mér“ konu að umræðuefni í nýrri ljóða/smásögubók sinni Guðrúnarkviðu. Ég held við þekkju…

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Svifið um Töfralandið

18. nóvember 2020

Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir bókina sína Kennarinn sem hvarf og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Langelstur að eilífu. Í ár er hún með tvær bækur í jólabókafló…

Hljóðskrá ekki tengd.
forlagið

Kyrralífsmyndir af kófinu

14. júlí 2020

  Nú strax í byrjun sumars komu út bækur sem fjalla um nýliðna einangrun þjóðarinnar á vormánuðunum. Linda Vilhjálmsdóttir yrkir um tíma kórónuveirunnar og er ljóðabókinni skipt í sex kafla eða tímabil. Kaflarnir eru merktir með dagsetingum, sá fyrsti 24. mars til 28. mars og sá síðasti 4. maí til 26. maí. Ekki sjá íslenskir […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Benedikt

„Í leit að orðum“

4. maí 2020

Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjár ljóðabækur eftir hann, Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju (1993). Fyrstu tvær voru sjálfútgefnar en sú þriðja kom […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Bókamerkið: ljóðabækur

25. apríl 2020

  Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Annar þáttur var föstudaginn 24. apríl kl.13:00 og var tileinkaður ljóðabókunum. Rebekka Sif bókmenntafræðingur og gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum stjórnaði umræðum og fékk til sín Ásdísi Ingólfsdóttur ljóðskáld og Ásdísi Helgu bókmenntafræðing til að ræða um íslenskar ljóðabækur og hughrifin við að lesa góð ljóð. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ljóðabækur

Broddgöltur með húmor

11. apríl 2020

Ég hef sjaldan beðið með eins mikilli eftirvæntingu eftir ljóðabók eins og ég beið eftir Innræti eftir Arndísi Þórarinsdóttur. Hvers vegna? Jú, við mæðginin höfum skemmt okkur stórvel yfir barnabókunum hennar, Nærbuxnaverksmiðjunni og Nærbuxnanjósnurunum. Ég veit að Arndís hefur frábært vald á tungumálinu, eins og orðaleikirnir í Nærbuxna-bókunum gefa til kynna. Þess vegna var ég spennt að sjá hvað […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ljóðabækur

Ljóð og ekki ljóð á vefnum

31. maí 2019

Síðast þegar ég gaf út ljóðabók fannst mér hún ekki fá næga athygli og ákvað því með sjálfum mér að næst þegar handrit yrði klárt skyldi ég fá Gísla Martein Baldursson til að leggja nafn sitt við það og leika höfundinn. Ég ímyndaði mér að allt sem Gísli Marteinn legði nafn sitt við vekti sjálfkrafa […]

Hljóðskrá ekki tengd.