Áslaug Jónsdóttir

Bókadómur – til minnis: | Book review

16. júní 2023

Bókadómur: Í byrjun júnímánaðar birtist í Morgunblaðinu prýðilegasti bókadómur eftir Einar Fal Ingólfsson um ljóðabókina til minnis:. Í fjölmiðlaeklunni er gleðiefni að fá góða umfjöllun og jákvæða umsögn!  Book Review: At the beginning of June, the Morgunblaðið newspaper published a splendid book review about my book of poetry: til minnis: (The title could be translated as “memo:”or “to […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Orð um bók | On the radio

1. maí 2023

Orð um bækur: Í vikulegum bókmenntaþætti er útvarpskonan Jórunn Sigurðardóttir óþreytandi í að kynna margvíslegar bókmennir, með viðtölum við höfunda, upplestri og umfjöllun. Í síðasta þætti, sunnudag 30. apríl, fjallaði Jórunn meðal annars um ljóðbókina til minnis: og fékk mig til að lesa nokkur ljóð. Þættir Jórunnar, Orð um bækur, eru á RÚV, Rás 1 og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Til minnis: ljóðabók! | Poetry book release!

30. mars 2023

LJÓÐ: Ljóðabókin „til minnis“ var að koma úr prentun og því skal fagnað! Kverið hefur verið lengi í pípunum en ljóðin eru þó flest frá síðustu tíu árum eða svo. Bókin skiptist í tvo kafla, 30 ljóð í hvorum kafla og nokkrar svart-hvítar ljósmyndir fylgja. Útgefandi er Mál og menning.  Ljóðin í kaflanum útfiri tengjast […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

TMM – kápa og ljóð | Cover illustration and poetry

24. febrúar 2023

Ljóð og mynd: Nú á dögunum kom út fyrsta hefti Tímarits Máls á menningar á árinu 2023. Ég á kápumyndina og þrjú ljóð í heftinu. Ég ætla að leyfa mér að mæla með ritinu sem birtir margvíslegt efni: smásögur, ljóð, gagnrýni og pistla. Á tímum athyglisbrests, eða til dæmis á ferðalögum, hefur TMM oft reynst mér […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Jakub Stachowiak

„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak

7. janúar 2022

Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broc…

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála # 5: Jonas og Þórdís

13. júlí 2021

Skáld fimmta þáttar eru hinn sænski Jonas Gren og nýjasti handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör, Þórdís Helgadóttir. Jonas hefur sent frá sér fimm ljóðabækur og sú nýjasta er sonnettusveigur um gönguskíði. Þórdís mun senda frá sér sína ljóðabók í haust en hefur gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir. Ísafjarðarskáldið Eiríkur Örn Norðdahl þýðir ljóð Jonasar en það […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á íslensku má alltaf finna Ginsberg

Ljóðamála upphitun # 5

13. júlí 2021

Fimmti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 13. júlí. Þannig að núna er tímabært að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Jonas Gren frá Svíþjóð er fyrra skáld kvöldsins. Hér ræðir hann ljóð og loftslagsmál. Eiríkur Örn Norðdahl þýðir Jonas […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála # 4 Soffía og Ásgeir

29. júní 2021

Soffía Bjarnadóttir og Akureyrarskáldið Ásgeir H Ingólfsson eru skáld fjórða þáttar Ljóðamála. Soffía hefur sent frá sér tvær skáldsögur og ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér og Ásgeir hefur sent frá sér ljóðabækurnar Grimm ævintýri og Framtíðina. Bæði eru svo með spánýja ljóðabók væntanlega. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan, en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála upphitun # 4

29. júní 2021

Fjórði þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 29. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Soffía Bjarnadóttir er fyrra ljóðskáld kvöldsins. Hún hefur sent frá sér ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér, sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála # 3 Eyþór og Tereza

22. júní 2021

Akureyrarskáldið Eyþór Gylfason og Tereza Riedlbauchová, frá Akureyri Mið-Evrópu, nánar tiltekið Prag, sjá um að ljóða fyrir okkur í þessum þætti. Eyþór hefur gefið út ljóðabókina Hvítt suð og nýjustu bækur Terezu eru Parísar-dagbókin og Blekblettur á Karíbahafinu. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan, en Ilona Gottwaldova þýðir Terezu í samvinnu við […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála upphitun # 3

22. júní 2021

Þriðji þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 22. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Gunnlaugur Starri Gylfason leikstýrir fyrra ljóðamyndbandi kvöldsins. Starri leikstýrði einmitt tveimur ljóðamyndbandum fyrir ritstjóra smyglsins þegar ljóðabókin Framtíðin kom […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála # 2 María Ramos og Loki

17. júní 2021

Þau María Ramos og Loki sjá um kveðskapinn í öðrum þætti Ljóðamála. María hefur sent frá sér ljóðabækurnar Salt og Havana, en sú síðari kom út síðasta haust, þegar fyrsta ljóðabók Loka kom einmitt einnig út, Tunglið er diskókúla. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan, en þeir Atli Sigurjónsson og Haukur Valdimar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála upphitun # 2

17. júní 2021

Annar þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 17. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Atli Sigurjónsson leikstýrir fyrra ljóðamyndbandi kvöldsins. Atli lærði kvikmyndagerð í University of Texas í Austin og hefur leikstýrt fjölda […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála # 1 Arnar & Bergþóra

16. júní 2021

Akureyska verðlaunaskáldið Arnar Már Arngrímson og Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Fjöruverðlaunahafi frá Úlfljótsvatni, hefja leik á Ljóðamála þetta árið. Bæði hafa getið sér gott orð fyrir skáldsögur en auk þess hefur Arnar Már sent frá sér ljóðabókina Kannski er það bara ég og Bergþóra ljóðabækurnar Daloon daga og Flórída. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála í upphitun #1

15. júní 2021

Fyrsti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöld. Því er rétt að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Kári Liljendal Hólmgeirsson leikstýrir fyrsta ljóðamyndbandinu á Ljóðamála þetta árið. Hann nam kvikmyndagerð í New York Film Academy og er núna tækni- og útsendingarstjóri hjá N4 og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála á almannafæri #1

10. júní 2021

Menningarsmygl er nú skyndilega orðinn sjónvarpsframleiðandi – og það gerðist eiginlega alveg óvart. Þetta blessaða kóf olli því að ljóðahátíðin Ljóðamála á almannafæri endaði í sjónvarpinu – nánar tiltekið á N4, þar sem hún hefst þann 15. júní næstkomandi og verður í gangi þar sem og hér á blogginu í allt sumar. Þið getið fengið […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Rím og roms fyrir börn

22. apríl 2021

Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
ljóð

Rithornið: Superman

11. febrúar 2021

Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur   Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á v…

Hljóðskrá ekki tengd.
Blekfjelagið

Sýnishornið: Kallmerkin

29. október 2020

Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur   alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti …

Hljóðskrá ekki tengd.
Frost

Rithornið: Frost

1. október 2020

Frost Eftir Láru Magnúsdóttur   Ég er með frosinn heila,  Því verð ég að deila,   Öllu sem kemur,   Áður en það lemur,   Mig í beint trýnið,  Það er sko grínið,  Að þóknast öllum,  Konum og köllum,  Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað.   A…

Hljóðskrá ekki tengd.
ljóð

Rithornið: Grár og Þvottur

9. júlí 2020

Grár Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér Heiðin speglast í tjörninni Óðinshanar dugga sér til og frá Stundum er eins og þeir ruglist, stefnulaust dugga dugg í enga átt   ég sé gárur á vatninu sem eru óútskýrðar Líkt og þar undir sértu velta þér í uppstreyminu frá lindunum   Mér finnst […]

Hljóðskrá ekki tengd.
ljóð

Rithornið: Sumardagurinn fyrsti & Söluturn

23. apríl 2020

Sumardagurinn fyrsti Gul innkaupakerra tekur á rás yfir bílaplanið við Bónus einhvern veginn skröltir hún af stað í tilviljanakenndri gjólunni og nemur loks staðar með tilþrifalitlum dynk á algengum smábíl Líkast ljóði stendur tíminn í stað eitt stundarkorn meðan tilveran riðlast á hanskaklæddri konu sem í örvinglaðri tilraun til að hafa áhrif á gang sögunnar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ferðin

Rithornið: Ferðin

16. apríl 2020

Ferðin Tvö börn lögðu af stað í ferð glöð og eftirvæntingarfull leið okkar lá um grösuga dali og gróðursnauð fjöll í góðviðri, stormi og glórulausri þoku við sátum veislur og sultum dönsuðum, dottuðum og duttum í lukkupott áttum lífíð í hvort öðru með hvort öðru og það var stundum gott áttum börn og buru 1, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókmenntir

Framfarir

15. september 2019

Konur verða ekki lengur gjafvaxta heldur hagvaxta þær fegra sig, mennta sig, sanna sig taka í gegn, taka pláss, taka völdin en halda þó samtímis í mýktina gefa af sér, gefa börnunum, gefa blóð gefa allt að kvöldi situr eftir örmagna, hagvaxta kona með nagandi samviskubit yfir að hafa ekki gert nóg Ljóð úr væntanlegri […]

Hljóðskrá ekki tengd.