80´s 90´s Nostalgía

RIFF, Jelena og Sunna: Menningarvikan 25 september-1 október

25. september 2023

Menningarvikan hefst með Lúpínu og endar með fiðlusmíði, en hæst ber væntanlega að bíóveislan mikla RIFF er að bresta á og þá heyrðum við í tveim tónlistarkonum fyrir dagatalið, þeim Jelenu Ćirić og Sunnu Gunnlaugs, sem báðar verða með tónleika í vikunni. Þá verður Snorri Ásmunds boðflenna í Reykjanesbæ og mun þar ræða list sína. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á móti sól

Pólsk-írönsk skáld og praktísk ást: Menningarvikan 11-18 september

11. september 2023

Það er ótrúlega margt framundan í pólskri menningu á Íslandi, bæði hipsumhaps og Skálmöld halda útgáfutónleika og íransk-bandaríska skáldið Kaveh Akbar mætir til Íslands. Svo gisti forsíðufyrirsætan Almar í tjaldifyrir austan. Þetta og miklu fleira þessa menningarviku. Mánudagur 11. september Pólskir dagar 11-14 september 16.30 Veröld, Háskóla Íslands Það er gósentíð fyrir áhugafólk um pólska […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Fjölbreytt námskeið fyrir litla listafólkið

14. apríl 2021

Nú er sumarið loksins að renna upp með tilheyrandi námskeiðum. Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir nokkrum hressandi og fróðlegum námskeið fyrir börn og ungmenni 7-15 ára. Öll námskeiðin eru kennd af starfandi myndlistarmönnum. Eftirtalin námskeið eru í boði: Kjarvalsstaðir Útimálun í … Lestu meira

The post Fjölbreytt námskeið fyrir litla listafólkið appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.