Afganistan

Heimsvaldastefnan og ofurskúrarkarnir

19. ágúst 2021

Venjulega eru það góðu myndirnar sem fá framhöld. Góðar á Hollywood-mælikvarða, allavega. En þegar fyrsta myndin er algjört lestarslys eru kannski helst tvær leiðir færar – að byrja alveg upp á nýtt, láta eins og fyrsta myndin sé ekki til – eða byrja mynd númer tvö með því að drepa flestalla sem komu við sögu […]

Hljóðskrá ekki tengd.