Aprílsólarkuldi

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020

2. desember 2020

Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]

Hljóðskrá ekki tengd.
forlagið

Kyrralífsmyndir af kófinu

14. júlí 2020

  Nú strax í byrjun sumars komu út bækur sem fjalla um nýliðna einangrun þjóðarinnar á vormánuðunum. Linda Vilhjálmsdóttir yrkir um tíma kórónuveirunnar og er ljóðabókinni skipt í sex kafla eða tímabil. Kaflarnir eru merktir með dagsetingum, sá fyrsti 24. mars til 28. mars og sá síðasti 4. maí til 26. maí. Ekki sjá íslenskir […]

Hljóðskrá ekki tengd.