Kitla gamanmyndarinnar Leynilögga í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórsonar hefur verið opinberuð.

[Kitla] LEYNILÖGGA Hannesar Þórs væntanleg á árinu
16. apríl 2021
Hljóðskrá ekki tengd.
Kitla gamanmyndarinnar Leynilögga í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórsonar hefur verið opinberuð.
Nordic Film and TV News fjallar um nýja kvikmyndastefnu fyrir Ísland á vef sínum og ræðir við Laufeyju Guðjónsdóttur, Lilju Ósk Snorradóttur, Grímar Jónsson og Skarphéðinn Guðmundsson um það sem hún felur í sér.
The post
Lilja Ósk Snorradóttir, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, segir nýframlagða Kvikmyndastefnu til 2030 marka nýtt upphaf fyrir íslenska kvikmyndagerð.
The post
Aðalfundur SÍK, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, fór fram (rafrænt) á dögunum. Lilja Ósk Snorradóttir hjá Pegasus var kjörin formaður samtakanna og tekur við af Kristni Þórðarsyni sem situr áfram í stjórn.
The post