Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Lilja Alfreðsdóttir

Bransinn

Frumvarp um breytingu á kvikmyndalögum lagt fram

10. mars 2023

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum fyrir ríkisstjórn. Breytingin varðar framleiðslustyrk til lokafjármögnunar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. mars, 2023
Bransinn

Svona er ráðningarferli forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar

12. janúar 2023

Þessa dagana stendur yfir ráðningarferli nýs forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Kvikmyndaráð og sérstök hæfnisnefnd koma að ferlinu en endanleg ákvörðun er í höndum ráðherra. Klapptré fór yfir ferlið með Skúla Eggert Þórðarsyni ráðuneytisstjóra…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. janúar, 2023
Bransinn

Lilja skoðar að draga úr niðurskurði til Kvikmyndasjóðs

4. október 2022

Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra segir í viðtali við fréttastofu RÚV að hún sé að skoða hvernig sé hægt að tryggja að innlend kvikmyndaverkefni sem þegar eru komin af stað stöðvist ekki.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. október, 2022
Bransinn

Lilja Alfreðsdóttir á Eddunni: Lofa að gera allt sem ég mögulega get

19. september 2022

Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti heiðursverðlaun ÍKSA og kynnti framlag Íslands til Óskarsins á Edduverðlaununum í gærkvöldi. Hún byrjaði á því að ávarpa kvikmyndabransann í tengslum við þann mikla niðurskurð á Kvikmyndasjóði sem boðaður e…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. september, 2022
Bransinn

Menningar- og viðskiptaráðherra: Áframhaldandi vöxtur íslenskrar kvikmyndagerðar

15. september 2022

Á vef Stjórnarráðsins má nú lesa fréttatilkynningu undir fyrirsögninni „Fjárlagafrumvarp 2023: Áframhaldandi vöxtur íslenskrar kvikmyndagerðar.“

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. september, 2022
35% endurgreiðsla

TRUE DETECTIVE þættirnir verða stærsta kvikmyndaverkefni tekið upp á Íslandi

11. september 2022

Tökur á fjórðu syrpu þáttaraðarinnar True Detective hefjast hér á landi í október og standa í níu mánuði. True North þjónustar verkefnið, sem er langstærsta einstaka kvikmyndaverkefni sem hér hefur verið unnið.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. september, 2022
Alastair MacNeill

Menningarsáttmáli ríkisins

28. nóvember 2021

Það er verið að mynda nýja ríkisstjórn. Og já, hún er furðu ný þótt það séu sömu flokkar – af því hinn meinti vinstri græni flokkur tapar frá sér þeim tveimur ráðuneytum sem maður hefði svona haldið að hann myndi helst vilja verja. En nóg um það, við ætlum vitaskuld að ræða þann málaflokk sem […]

Menningarsmygl

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgeir H Ingólfsson28. nóvember, 2021
Bransinn

Menntamálaráðherra segir ótvírætt hvað sé sjálfstæður framleiðandi í nýjum þjónustusamningi

30. desember 2020

Upphæðir sem renna til sjálfstæðra framleiðenda í nýjum þjónustusamningi við RÚV lækka en skerpt er á skilgreiningu hugtaksins. Ráðherra segir sinn skilning á hugtakinu ótvírætt þann sem er í nýja þjónustusamningnum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.
T…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. desember, 2020
Bransinn

Lilja Alfreðsdóttir: Jafnrétti haft að leiðarljósi í kvikmyndastefnu

27. október 2020

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að jafnréttismál hafi verið höfð að leiðarljósi við gerð nýrrar kvikmyndastefnu, en samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi gagnrýna að ekki sé nóg gert til að jafna hlut kynjanna í stefnunni…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. október, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.