Það er verið að mynda nýja ríkisstjórn. Og já, hún er furðu ný þótt það séu sömu flokkar – af því hinn meinti vinstri græni flokkur tapar frá sér þeim tveimur ráðuneytum sem maður hefði svona haldið að hann myndi helst vilja verja. En nóg um það, við ætlum vitaskuld að ræða þann málaflokk sem […]
Lilja Alfreðsdóttir

Menntamálaráðherra segir ótvírætt hvað sé sjálfstæður framleiðandi í nýjum þjónustusamningi
30. desember 2020
Upphæðir sem renna til sjálfstæðra framleiðenda í nýjum þjónustusamningi við RÚV lækka en skerpt er á skilgreiningu hugtaksins. Ráðherra segir sinn skilning á hugtakinu ótvírætt þann sem er í nýja þjónustusamningnum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.
T…
Hljóðskrá ekki tengd.

Lilja Alfreðsdóttir: Jafnrétti haft að leiðarljósi í kvikmyndastefnu
27. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að jafnréttismál hafi verið höfð að leiðarljósi við gerð nýrrar kvikmyndastefnu, en samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi gagnrýna að ekki sé nóg gert til að jafna hlut kynjanna í stefnunni…
Hljóðskrá ekki tengd.