Heimildamyndin A Song Called Hate sem fjallar um Eurovisongjörning hljómsveitarinnar Hatara er komin með dreifingarsamning hjá danska fyrirtækinu LevelK. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar er Anna Hildur Hildibrandsdóttir en hún fylgdi hópnum til Í…
