6-12 ára

Hjólandi pönkari

31. maí 2022

Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið Hjólahetjan og er sem fyrr skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Fyrri bækur ritraðarinnar eru Prumpusamloka, Geggjað ósanngjar…

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Lalli og Maja leysa ráðgátur

23. júní 2020

Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö og nýjasta bókin sem hefur komið út á íslensku heitir Skólaráðgátan. Bækurnar eru gríðarlega vinsælar í heimalandinu Svíþjóð og hafa verið kvikmyndaðar og færðar yfir á leikhúsfjalirnar. Widmark er mjög afkastamikill barnabókahöfundur og Willis hefur myndlýst fjölda bóka og fengið mest […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Geimverur í Mývatnssveitinni

16. júní 2020

Hjalti Halldórsson hefur áður sent frá sér þrjár bækur fyrir lesendur á aldrinum 9-12 ára,  bækurnar Af hverju ég?, Draumurinn og Ys og þys út af öllu. Nú skrifar hann fyrir yngri lesendur, eða 6-9 ára og fellur bókin því inn í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Eins og með aðrar bækur úr Ljósaseríunni þá fengu áskrifendur úr […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Vélmáfar og horfnir snjallsímar

12. júní 2020

Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur í bókaklúbbi Ljósaseríunnar fengu að njóta fyrstir. Brynhildur er þrautþjálfarður barnabókahöfundur og sendi síðast frá sér bókina Ungfrú fótbolti, fyrir síðustu jól. Dullarfulla símahvarfið fjallar um það þegar krakkar taka málin í sínar hendur, finna út úr hlutunum, sýna sjálfstæði og þor. Í Dularfulla símahvarfinu […]

Hljóðskrá ekki tengd.