The post Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane appeared first on Lestrarklefinn.
Lestrarlífið
Bókin í töskunni eða símanum
The post Bókin í töskunni eða símanum appeared first on Lestrarklefinn.
Fimm ár af Lestrarklefanum
The post Fimm ár af Lestrarklefanum appeared first on Lestrarklefinn.
Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.
The post Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni. appeared first on Lestrarklefinn.
Úr skúffu í hillu
The post Úr skúffu í hillu appeared first on Lestrarklefinn.
Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans
The post Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans appeared first on Lestrarklefinn.
Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að …
Skrásetning og lestrarmarkmið
Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að…
Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba
Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu banda sé ákveðinn fjöldi guðspjalla, bréfa og fornra hebreskra texta sem breytist ekki. En raunin er önnur. Í fyrsta lagi er biblían að sjálfsögðu þýdd ú…
Hvar kaupir þú bók í jólapakkann?
Jólabókaflóðið er hafið. Bókatíðindi eru mætt í hús og fyrir bókafólk er þetta besti tími ársins. Á hverjum degi bætast við nýjir titlar og auglýsingar í fjölmiðlum minna okkar á hinar og þessar æsispennandi bækur. En þó svo að þetta sé besti tími ársi…
Mörk og merkimiðar: Merking eftir Fríðu Ísberg
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðang…
Bókasafnsjátningar
“Ég er komin til að játa syndir mínar,” sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni, þegar ég mætti með fullan poka af bókum sem ég hefði átt að skila í febrúar. “Hvaða hvaða,” svaraði hún hlæjandi. “Líttu bara á …
Bókagram: Bækur á Instagram
Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef fundið nokkra skemmtilega prófíla til viðbótar fyrir ykkur þannig endilega opnið Instagram eftir lesturinn og fylgið þessum fallegu bókagrömmum (er það ekki …
Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram
Nú á dögum er Instagram orðinn einn stærsti samfélagsmiðilinn og með vaxandi vinsældum hans meðal íslensku þjóðarinnar má loksins finna fjölbreytta flóru af íslenskum Instagram reikningum sem snúast nánast einungis um bækur! Við sem erum algjörir lestr…
Ástir og örlög hins ógurlega herra Z
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn meiri og meiri áhrif á mig eftir því sem leið á. Sú þróun hefur haldið áfram og er ég nú farinn að hafa vaxandi áhuga á ævi höfundar, sem er ævintýraleg og …
Ruslbókmenntirnar frá unglingsárunum
Það er með hálfum huga að þessi skrif líta dagsins ljós. Ég verð víst að viðurkenna að smekkur minn fyrir klassískum bókmenntum blómstraði ekki á unglingsárunum. Ég las að vísu Íslandsklukkuna og Djöflaeyjuna löngu áður en mér bar skylda til í skóla en…
Einn mánuður, tíu bækur
Nú er nýtt ár gengið í garð og með því bað janúar okkur velkomin með öllu sínu myrkri og skammdegisþunga. Nú þegar febrúar hefur tekið við finn ég hvað birtan veitir mér mikinn innblástur. En þar sem janúar var svo langur og kaldur eyddi ég mestum frít…
“Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,” Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur e…
Að finna sér tíma
Eitt af heitustu áramótaheitum síðustu ára er að lesa meira. „Í ár ætla ég að lesa 40 bækur.“ Og svo er það stimplað inn í Goodreads og allir læka fagrar fyrirætlanir þínar og hvetja þig áfram. Uppfullur af atorku og krafti lestu tvær bækur en dettur s…
Hvað á svo að horfa á um jólin? Um hámlestur í stað hámhorfs.
Nú, þegar nálgast frí hjá mörgum yfir hátíðarnar, heyri ég æ fleiri tala um allar þáttaraðirnar sem á að leggjast yfir í fríinu. „Hvað á svo að horfa á um jólin?“ er spurning sem margir fá þessa dagana. Endalausar spekúlasjónir má lesa í grúbbum á Face…
Óæskilegt-óviðeigandi-ósæmilegt=BANNAÐ!
Er enn verið að ritskoða bækur? Svarið er já. Er enn verið að ákveða hvað telst vera í lagi og hvað telst ekki vera í lagi? Svarið er aftur já. Er ekki örugglega árið 2020?? Jú! Bækur hafa alltaf verið eitt af þeim tegundum listforma sem æpa á viðbrögð…
Hvað eru kristnar bókmenntir? Kazantzakis og Kristur endurkrossfestur
Árið 2004 gerðist nokkuð sem ætti að kallast heimssögulegur viðburður. Páfinn í Róm, leiðtogi kaþólikka, hélt sameiginlega messu með patríarkanum í Konstantínópel, leiðtoga réttrúnaðarkirkjunnar. Þar fóru þeir saman með trúarjátninguna á forngrísku. Þe…

Abby Jimenez og Vageode goðsögnin
Í upphafi var orðið og orðið var vageode. Þetta þarfnast líklega frekari skýringa. Fyrir nokkrum vikum var ég að vafra á netinu og datt niður á stórkostlegan þráð um vageode kökuna. Í stuttu máli sagt á kakan uppruna sinn að rekja til bakarís sem sérhæfir sig í kökuskreytingum. Kakan umrædda átti að vera skreytt jarðfræðitengdu […]

Bókasafnið hans afa
Ég bý svo vel að því að vera umrkingd lestrarhestum, bæði í fjölskyldunni og vinahópnum, sem eru afar duglegir að mæla með frábærum bókum. Ég hef nýlega áttað mig á því að eldri lestrarhestarnir hafa samt eitt framyfir þá yngri og það er að geta kynnt mig fyrir bókum sem komu út áður en ég […]

Hvar er Harry Potter safnaskjan?
Vinsælustu barnabækur okkar tíma eru án efa Harry Potter bækurnar eftir J.K.K. Rowling. Bækurnar um töfrastrákinn seljast alltaf vel, sama hvernig árferðið er. Harry Potter mun halda áfram næstu ár að heilla nýja lesendur, hvort sem þeir rata á bækurnar í gegnum foreldra sína eða í gegnum bíómyndirnar, tölvuleikina, varninginn… Fyrsta bókin um Harry Potter […]

Bókin sem vill ekki láta lesa sig – Töfrafjallið eftir Thomas Mann
Það er almennt ágæt regla að henda frá sér bókum sem manni þykja leiðinlegar. Það er allajafnan lítill tilgangur í að böðlast áfram í einhverju sem maður hefur ekki gaman af, jafnvel þótt eitthvað skemmtilegt kunni að bíða á blaðsíðu 900. Þessa reglu sveik ég þó nýlega — eða ekki svo nýlega, miðað við þann […]

Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling væri ég líklega löngu hætt að sinna mínum eigin grunnþörfum. Ég […]

Versta bókmenntagrein allra tíma
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni hefði þótt Halldór Laxness óbærilega leiðinlegur þegar hún las hann í menntaskóla. Nú hyggst ég einnig skrifa pistil sem ekki má skrifa, þó af öðrum ástæðum sé. Ég ætla mér nefnilega að reyna að koma í orð þeirri djúpu […]
Agatha Christie fyrir byrjendur
Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi glæpasagnahöfundur allra tíma heldur mest seldi skáldsagnahöfundur allra tíma samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Bækur hennar hafa selst í yfir tveimur milljörðum eintaka og talið er að verk hennar séu mest seldu verk í heimi utan verka Shakespeare og Biblíunnar. Flestir glæpasagnahöfundar hafa […]