Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar sá Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson og Óráð eftir Arró Stefánsson og segir ljóst að „Hollywood-formúlan er enn þá eitthvað sem íslenskt kvikmyndagerðarfólk virðist spennt fyrir að tækla.“…

Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar sá Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson og Óráð eftir Arró Stefánsson og segir ljóst að „Hollywood-formúlan er enn þá eitthvað sem íslenskt kvikmyndagerðarfólk virðist spennt fyrir að tækla.“…
„Ást og væntumþykja fyrir landinu, persónunum og lífinu sjálfu,“ segir Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.
„Ég vil að lokum grátbiðja ykkur um að fara á myndina með einhverjum sem ykkur þykir afskaplega skemmtilegur og vara ykkur við því að taka makann með ef sambandið er ekki á góðum stað,“ segir Guðrún Elsa Bragadóttir meðal annars í Lestinni á Rás 1 um V…
„Mér finnst skemmtilegt að hugsa um The Post Performance Blues Band þannig að það hafi alltaf verið kvikmynd í formi hljómsveitar, hljómsveitin hafi verið í dulargervi sem nú er búið að færa hana úr, þótt það sem við blasi rugli mig samt kannski enn sv…
Margar furðulegar og skemmtilegar persónur en frásögnin ekki nógu heildstæð, er meðal þess sem Guðrún Elsa Bragadóttir gagnrýnandi Lestarinnar, nefnir í umsögn sinni um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins.
Rætt var við Hilmar Sigurðsson og Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðendur í Lestinni á Rás 1 um stöðuna í kvikmyndaframleiðslu á Íslandi eftir þriðjungs niðurskurð Kvikmyndasjóðs. „Ég bara held að þetta séu mistök hrein og klár,“ segir Hilmar….
„Þessi aðferð, að sýna frekar en segja, einkennir myndina alla; sögunni vindur fram í vandlega völdum augnablikum sem mynda saman merkingarbæra heild,“ segir Guðrún Elsa Bragadóttir gagnrýnandi Lestarinnar um Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörle…
Sjónvarpsþættirnir Vitjanir bjóða upp á mikið melódrama, gífurlega vel útfært en stundum ofaukið, segir Salvör Bergmann gagnrýnandi Lestarinnar.
„Hiklaust með betri íslensku kvikmyndum ársins og óneitanlega stórskemmtilegt fyrsta verk Teits Magnússonar og samstarfsfólks hans,“ segir Gunnar Ragnarsson í Lestinni um Uglur Teits Magnússonar.
„Þrátt fyrir annmarka er Skjálfti ágæt frumraun Tinnu Hrafnsdóttur í leikstjórnarstóli,“ segir Gunnar Ragnarsson meðal annars í Lestinni á Rás 1.
Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar segir Allra síðustu veiðiferðina eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson höggva í sama knérunn og fyrirrennarinn.
Ungir og óharðnaðir listamenn sem standa að kvikmyndinni Harmi eiga framtíðina fyrir sér, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars.
Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur rýnir í þáttaröðina Svörtu sanda í Lestinni á Rás 1. Þættirnir eru allir aðgengilegir á Stöð 2+.
„Helsta rósin í hnappagat leikstjórans og myndarinnar í heild er frammistaða ungu leikkvennanna,“ segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar um Birtu Braga Þórs Hinrikssonar.
„Gamanið samanstendur annars vegar af háði með klisjum og einnar línu bröndurum Hollywood-hasarmynda tíunda áratugarins sem er staðfært og hins vegar af vísunum í íslenska samtíma-dægurmenningu,“ segir Gunnar Ragnarsson meðal annars í umsögn um Leynilö…
„Dýrmæt svipmynd af fjórum lífum og það er óskandi að við fáum fleiri slíkar sögur,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson meðal annars í Lestinni um heimildamyndina Hvunndagshetjur eftir Magneu B. Valdimarsdóttur, sem sýnd var á RIFF.
„Myndin undirstrikar einfaldlega hversu afskaplega mikið íslensk kvikmyndagerð missti við fráfall Árna Ólafs, hann var nefnilega rétt að byrja,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson meðal annars í Lestinni um Wolka Árna Ólafs Ásgeirssonar.
Ekkert lát er á morðum í Reykjavík í annarri syrpu Stellu Blómkvist, sjónvarpsefni sem er ólíkt öllu öðru sem sést hefur á íslenskum markaði, segir Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar á Rás 1.
Í Netflix-þáttunum Kötlu stígur leikstjórn, leikmynd, handrit, förðun, leikur, tónlist, hljóð og kvikmyndataka samtaka dans svo úr verður úthugsað og ögrandi listaverk, að mati Júlíu Margrétar Einarsdóttur gagnrýnanda Lestarinnar.
„Það væri vissulega alveg hægt að gera forvitnilega hryllingsmynd um vafasamt fasteignabraskið og góðærisgeðveikina í Skuggahverfi hrunáranna en þessi mynd er því miður alls ekki sú mynd,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi Lestarinnar á Rás 1 í um…
„Hér er einhver samruni ljóða og kvikmynda með nýjum meðulum sem maður hefur varla séð áður í íslensku bíói,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson um Ölmu Kristínar Jóhannesdóttur í umsögn sinni fyrir Lestina á Rás 1.
Árni Ólafur Ásgeirsson lést í byrjun síðustu viku, 49 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi. Hann fæddist árið 1972, nam kvikmyndagerð við hinn virta skóla Łódź í Póllandi og leikstýrði fjórum kvikmyndum í fullri lengd á ferli sínum….
„Þröngur rammi myndarinnar gerir að verkum að áherslan er öll á persónurnar og þær eru báðar grípandi og vel leiknar,“ segir Gunnar Theódór Eggertsson meðal annars í Lestinni á Rás 1 um Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson.
„..óbeint innlegg í femíníska umræðu og ágæt áminning um tvöfalt siðgæði kynjanna, segir Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi Lestarinnar á Rás 1 um Hvernig á að vera klassa drusla.
„Það vill enginn lenda í óþægilegri stöðu. Það er heldur enginn að reyna það en það getur allt gerst ef það er ekki hugsað út í þessa hluti,“ segir Kristín Lea Sigríðardóttir, sem tekið hefur að sér að leiða unga sem aldna leikara í gegnum viðkvæmustu …
Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildamyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir í Lestinni á Rás 1.
The post
Gunnar Theódór Eggertsson kvikmyndarýnir Lestarinnar fjallar um þrjár heimildamyndir sem sýndar voru á Skjaldborg, Aftur heim?, Hálfan álf og Góða hirðinn.
The post
Jarðarförin mín varpar ljósi á augljósustu og duldustu afbrigði hversdagsleika samtímans á séríslenskan hátt svo áhorfendur gráta og hlæja með, segir Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar. Þáttaröðin er í sex hlutum og sýnd í Sjónvarpi Síma…
Með markvissri notkun á tungumáli og myndmáli, ásamt því að staðsetja virkni tveggja sögupersóna utan atburðarásar hins opinbera freista Ísalög þess að veita áhorfendum innsýn í vanmátt grænlensku þjóðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar, Katrín …