Jólabók 2021

Eftir flóðið 2021

23. janúar 2022

Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar. Fjölmiðlar ná ekki að fjalla um allar bækurnar og þá gerist það að bækur sem hefðu ef til vill mátt fá meiri athygli sigla hljóðar hjá. …

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Bækur sem jóladagatal

8. desember 2020

Það styttist í jólin og börnin fara að hlakka til. Biðin er nær óbærileg og þá er kannski gott að geta gripið í eitthvað skemmtilegt til að gera biðina ögn bærilegri. Góð saga sem hægt er að lesa dag eftir dag kemur sér vel. Hér á eftir koma því nokkra…

Hljóðskrá ekki tengd.